Thursday, 31 January 2013

GuSt Design

Fyrr í Janúar tók ég lookbook myndir fyrir GuSt Design.
Flest allt er fyrir fall/winter 2013-2014 en eitthvað fyrir sumar 2013...
Hér koma nokkrar myndir frá tökunni.
Módel: Helena Ríkey (Elite Models)
Hár og Förðun: Íris Sveinsdóttir
Stílisti og Hönnuður: Guðrún K. Sveinbjörnsdóttir (GuSt)
Ljósmyndir: Edit Omars

Ein svona Behind The Scenes

©editomars

2 comments:

 1. mjög flottar myndir... finnst módelið samt eitthvað skrítið á mynd 3 og 5 annars er hún bara geggjað flott á hinum ;)
  En hinsvegar.... þá hef ég kannski ekkert vit á þessu...;)

  ReplyDelete
  Replies
  1. Takk fyrir að :)
   mynd nr 3 er reyndar pínu óskýrari en hinar (upplausnin), afsaka það :)
   En hefði valið aðra mynd af módelinu á mynd nr 5 þar sem hún hún er skárri á svipinn, en hönnuðurinn var ánægðari með kjólinn á þessari mynd, þannig við létum þessa bara vera ;)

   Delete