Thursday, 14 March 2013

Thursday, 14 February 2013

Bollakökur

Á dögunum kýkti ég á skemmtilegt og fræðandi námskeið í bollakökubakstri hjá Evu Laufey vinkonu minni og matgæðingi.
Ég tók nokkrar myndir og reyndi fyrir mér í fyrsta skipti í vídjógerð og klippingu.
Hér kemur sú útkoma :)

©editomars

Monday, 11 February 2013

Barbour

Ég hef alltaf heillast mikið af bresku aðalsfólki. Ekki spurja mig afhverju, bara eitthvað sem óx með mér (ætli ég hafi ekki verið hertogynja í fyrralífi? ;) )
En það sem heillar mig mest er hvernig fólkið klæðir sig t.d áður en það fer á veiðar eða á hestbak.
Það er eitthvað við Barbour-stílinn sem heillar mig, ætli það séu ekki quilt-jakkarnir, gallabuxurnar og stígvélin, og já jarðlitirnir

Hvernig er bara ekki hægt að elska þetta?:
Nokkrar instagram-myndir af okkur mæðgum svo ;)


©editomars

Thursday, 31 January 2013

GuSt Design

Fyrr í Janúar tók ég lookbook myndir fyrir GuSt Design.
Flest allt er fyrir fall/winter 2013-2014 en eitthvað fyrir sumar 2013...
Hér koma nokkrar myndir frá tökunni.
Módel: Helena Ríkey (Elite Models)
Hár og Förðun: Íris Sveinsdóttir
Stílisti og Hönnuður: Guðrún K. Sveinbjörnsdóttir (GuSt)
Ljósmyndir: Edit Omars

Ein svona Behind The Scenes

©editomars

Wednesday, 30 January 2013

Sinner

Model: Helena Ríkey
Stylist: Astrid Ood
Makeup & Hair: Hulda Björnsd

Photography: ©Edit Omars
©editomars

Monday, 28 January 2013

Speltbollur


Það er kósý mánudagur í dag og ég skellti í speltbollur á meðan sú yngsta svaf vært út í vagni.


Uppskrift:
5 dl. Gróft spelt
1 dl. Sesamfræ
3 tsk. Vínsteinslyftiduft
1 tsk. Sjávarsalt
2 dl. Sojamjólk
1.5 dl. Sjóðandi heitt vatn


©editomars


Monday, 21 January 2013

Wildfox

Wildfox eru eitthvernveginn alltaf með þetta!
©editomars